Opið hús í Sólheimakoti og sýning um helgina.

Heiðnabergs Bylur von Greif Eigandi: Jón Garðar

Hanna María Arnórsdóttir dýralæknir á Dýraspítalanum í Garðabæ halda fyrirlestur um skyndihjálp hunda.

Einnig mun hún fara yfir hvað varast ber í ræktun frá heilsufarssjónarmiðum.

Fyrirlesturinn hefst kl. 10.30. Að fyrirlestri loknum verður spjallað og spekúlerað og skundað svo á heiðina til æfinga.

Þáttökugjald á fyrirlesturinn er kr. 1.000,-. sem rennur óskertur til dýrahjálpar.  Allir velkomnir.

 

Minnum á hundasýninguna sem er á sunnudaginn fyrir Vorsteh.

Dómari: Niksa Lemo í hring 3.

09:00 Vorsteh Strýhærður (2)

09:44 Vorsteh Snögghærður (16)

 

Gangi ykkur vel á sýningunni og hlökkum til að sjá sem flesta uppí Sóheimakoti 10:30 á morgun laugardag.

Kveðja Vorstehdeild

 

 

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.