Aðstoð við Hundasýningu.

CIB ISCh. Rugdelias Qlm Lucienne

Kæru meðlimir Vorstehdeildar.

Nú þurfum við að biðla til ykkar með hjálp á næstu sýningu.

Hér fyrir neðan má sjá planið fyrir það sem þarf að aðstoða með:

 

  • Laugardaginn 16. Feb

Mæting í Klettagarða kl.11.00 (áætlað að vera 3-4 klst). Uppsetning sýningar.

Okkur vantar: 4. manneskjur

 

  • Fimmtudagur 21. Feb

Mæting í Klettagarða kl.18.00 (áætlað að vera 2 klst) Loka undirbúningur.

Okkur vantar: 2. manneskjur

 

  • Laugardagur/sunnudagur 23-24. Feb

Mæting í Klettagarða kl.8.00-16.00 Miðasala, dyravarsla, þrif og fl.

Okkur vantar: 1.manneskju, báða dagana. Gæti verið gott að skipta tímanum milli 2-3 aðila. (Helst ekki yngri en 13.ára)

 

  • Sunnudagur 24.feb

Taka saman sýninguna (áætlað kl.17.00).

Okkur vantar: 4-5.manneskjur

 

Þeir sem hafa áhuga mega senda póst á gunnarpr@mitt.is sem er Gunnar Pétur Formaður Vorstehdeildar. Eða hringja í síma 893-3123

 

Fyrirfram þakkir fyrir aðstoðina.

Kveðja Vorstehdeild

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.