Úrslit í dag voru eftirfarandi:
Snögghærður Vorsteh:
Stangarheiðar Frigg gerði sér lítið fyrir og sigraði föður sinn Högdalia’s Ymir sem var besti hundur af gagnstæðu kyni (BOS) og vann einnig meistarann Zetu Jöklu í tíkunum. Frigg lenti síðan í 4. sæti í tegundarhópi 7.
ISCh. Högdalia’s Ymir: Excellent, m.efni, meistarastig, CACIB, BOS (Best of Opposide Sex)
Kópavogs Arí: Excellent.
Stangarheiðar Frigg: Excellent, m.efni, meistarastig, CACIB, BOB (Best of Breed)
ISCh. C.I.B. Zetu Jökla: Excellent, m.efni,
Haugtun’s Siw var besti hvolpur tegundar í flokki 7-9 mánaða en komst ekki áfram í úrslitum um besta hvolp dagsins.
Strýhærður Vorsteh:
Ice Artemis Arkó. Besti hvolpur tegundar í flokki 7-9 mánaða en komst ekki áfram í úrslitum um besta hvolp dagsins
Stjórn Vorstehdeildar óskar Kela og Pöllu til hamingju með glæsilegan árangur, besta hund og bestu tík tegundar
sem og öðrum sýnendum dagsins.