Minnum á að skráningarfrestur á n.k. veiðpróf Fuglahundadeildar, sem haldið verður helgina 20. – 21. október rennur út 14. okóber ef skráð er á vefnum.
Á laugardeginum verður prófað í unghunda- og opnum flokki en keppt í keppnisflokki á sunnudeginum.
Prófstjóri Vilhjálmur Ólafsson veitir nánari upplýsingar um prófið í síma 845 3090 eða villo@aflmark.is
Ekki er vitað um dómara þegar þetta er ritað. Prófnúmer er 501212
Skráning fer fram á skrifstofu HRFÍ (síðasti skráningardagur þar er föstudagurinn 13. október kl. 09-13). Einnig er hægt að skrá sig til 14. október með því að senda tölvupóst á hrfi@hrfi.is og millifæra eða gefa upp kreditkortanúmer+gildistíma. Gjald er kr. 4500 fyrir einn dag en 7000 fyrir tvo daga.
Gefið upp ættbókarnúmer hunds, leiðanda í prófinu og hvaða flokka á að skrá í og hvaða dag(a) Reikningsnúmer HRFÍ er 515-26-707729 kt. 680481-0249