Heiðnabergs Bylur von Greif. Besti snögghærði Vorstehhundurinn í dag og annar besti hundurinn í tegundarhópi 7. Dómari Rita Reyniers og sýnandi Guðrún Hauksdóttir
Úrslit sýningarinnar í snögghærðum Vorsteh voru eftirfarandi:
Ungliðaflokkur Rakkar:
Stangarheiðar Bogi, IS16401/11 Excellent, meistaraefni, BHT-4
Opinn flokkur rakkar:
Heiðnabergs Boði, IS13146/09 Excellent, meistaraefni, BHT-2
Vinnuhundaflokkur rakkar:
Heiðnabergs Bylur von Greif, IS14609/1, Excellent, meistaraefni, BHT-1 (Besti karlhundur tegundar)
Ísl.meistarastig, CACIB (alþjóðlegt meistarastig) BOB (Besti hundur tegundar) TH-2 (tegundarhópur 7- 2. sæti)
Meistaraflokkur rakkar:
IsCh Zetu Krapi, IS10952/07: Mætti ekki
ISCh Högdalias Ymir, excellent, meistaraefni, BHT-3
Ungliðaflokkur tíkur:
Kópavogs Arí, IS16031/11, Excellent, Ulfl.-1
Unghundaflokkur tíkur:
Kópavogs Dimma, IS16032/11, Very Good, Uhfl.-1
Vinnuhundaflokkur tíkur:
Gruetjenet’s G-Ynja, IS14197/10, Very Good, Vhfl.-1
Meistaraflokkur tíkur:
C.I.B. ISCh Rugdelias Qlm Lucienne, IS13560/09, Mætti ekki.
Vorsteh strýhærður,
Hvolpaflokkur 4-6 mánaða tíkur:
Ice Artemis Aska, IS17102/12. Mætti ekki.
Stjórn Vorstehdeildar óskar Jóni Garðari og fjölskyldu til hamingju með Byl sem og öðrum með flotta árangra.