Góð skráning í ProPac sækiprófið um helgina

Góð skráning er í sækipróf Vorstehdeildar sem haldið verður næstu helgi.  Styrktaraðilar prófsins eru snati.is  umboðsaðili ProPac hundafóðurs og Innnes umboðsaðili Famous Grouse whiskey.

Prófstjórar eru Gunnar s:  893-3123 og Lárus s: 861-4502

Dómari er Svafar Ragnarsson og fulltrúi HRFÍ Egill Bergmann

Prófið verður sett við Hvaleyrarvatn kl. 09:00 báða dagana,  mæting kl. 08:30   Áhorfendur velkomnir.

Frekari upplýsingar um framkvæmd prófsins verða sendar til þátttakenda.

Veitt verða verðlaun fyrir besta hund í hvorum flokk báða dagana auk þess sem besti hundur helgarinnar i hvorum flokk fær farandbikar veittan af stjórn Vorstehdeildar.

Þáttakendur eru eftirfarandi:

Laugardagur 18. ágúst

Unghundaflokkur:

Háfjalla Askja……………………………………..Enskur seti

Háfjalla Parma……………………………………Enskur seti

Háfjalla Týri……………………………………….Enskur seti

Holtabergs Atlas…………………………………Vizsla

Opinn flokkur:

Þúfa………………………………………………….Írskur seti

Bláskjárs Skuggi………………………………….Weimaraner

Huldu Lennox of Weimar……………………..Weimaraner

C.I.E. ISShCh SLOCh Vadászfai Oportó……Ungversk Vizsla

Yrja………………………………………………….Vorsteh, strýhærður

Kragborg Mads…………………………………..Vorsteh, strýhærður

C.I.B. ISChEsjugrundar Stígur……………….Vorsteh, snögghærður

Heiðnabergs Gleipnir von Greif……………..Vorsteh, snögghærður

C.I.B. ISCh Zetu Jökla………………………….Vorsteh, snögghærður

Sunnudagur 19. ágúst

Unghundaflokkur:

Háfjalla Askja……………………………………..Enskur seti

Háfjalla Parma……………………………………Enskur seti

Háfjalla Týri……………………………………….Enskur seti

Holtabergs Atlas…………………………………Vizsla

Opinn flokkur:

Þúfa………………………………………………….Írskur seti

Bláskjárs Skuggi………………………………….Weimaraner

Kragborg Mads…………………………………..Vorsteh, strýhærður

C.I.B. ISCh Esjugrundar Stígur………………Vorsteh, snögghærður

Heiðnabergs Gleipnir von Greif……………..Vorsteh, snögghærður

C.I.B. ISCh Zetu Jökla………………………….Vorsteh, snögghærður

 

 

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.