Sækiæfing í dag fimmtudag á Suðurnesjum, allir velkomnir.

Sækiæfingarnar fyrir sækipróf Vorstehdeildar sem haldið verður dagana 18. og 19. ágúst.
Æfingin er á Suðurnesum við Snorrastaðatjarnir.
Mæting er kl. 19 (leiðréttur tími, var 18)
Allir velkomnir.
Leiðarlýsing:
Fljótlega eftir að keyrt er inn á Grindavíkurafleggjarann kemur skilti sem á stendur Seltjörn og aflegjari á hægri hönd. Til að komast að Snorrastaðatjörnum skal fara slóða til vinstri (Ath. ekki beygja til hægri) til enda og er þá komið að Snorrastaðatjörnum

kveðja Vorstehdeild

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.