Það var ISCh. C.I.B. Rugdelias Lucienne sem var besti hundur tegundar í snögghærðum vorsteh á sumarsýningu HRFÍ um helgina og var hún jafnframt í öðru sæti í tegundarhópnum.
Úrslit voru eftirfarandi:
Ungliðaflokkur Rakkar:
Stangarheiðar Bogi: Excellent, meistaraefni, Ísl. meistarastig, besti karlhundur, B.O.S. (Best of Opposide sex: besti hundur gagnstæðs kyns)
Opinn Flokkur Rakkar:
Hvammsbrekkur Spori: Mætti ekki
Ungliðaflokkur Tíkur:
Kópavogs Arí: Excellent, meistaraefni, keppnisflokkur tíkur 3. sæti,
Opinn flokkur Tíkur:
Heiðnabergs Gáta von Greif: Excellent, meistaraefni, ísl. meistarastig, keppnisflokkur tíkur 2. sæti
Heiðnabergs Gná:Excellent, meistaraefni, keppnisflokkur tíkur 4. sæti
Meistaraflokkur Tíkur:
C.I.B. ISCh. Rugdelias Qlm Lucienne: excellent, meistaraefni, keppnisflokkur tíkur 1. sæti, BOB (Best of Breed, besti hundur tegundar), TH-2
Enginn strýhærður vorsteh var sýndur á þessari sýningu.
Vorstehdeild óskar eigendum og sýnendum til hamingju með árangurinn.