Sækiæfing þriðjudagskvöld á Suðurnesjum

Þriðjudagskvöld kl.19 verða sækiprófsæfingar á Suðurnesjum.   Það eru Suðurnesjamenn sem halda þessar æfingar við Snorrastaðatjarnir. Fljótlega eftir að keyrt er inn á  Grindavíkurafleggjarann kemur skilti sem á stendur Seltjörn og aflegjari á hægri hönd.  Til að komast að Snorrastaðatjörnum skal fara slóða til vinstri (Ath. ekki beygja til hægri) til enda og er þá komið að Snorrastaðatjörnum.  Frekari upplýsingar gefur Alfreð í síma: 822-7901

Allir velkomnir hvort sem menn fara í próf eða ekki

Minnum menn og konur á nesti og FLUGNANET

 

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.