Skráðir eru 13 hundar í veiðiprófið næstkomandi laugardag og verða 6 hundar í UF og 7 hundar í OF. Pétur Alan mun dæma UF og Egill Bergmann OF. Mæting er í Sólheimakot á laugardaginn kl. 8.30. Allar nánari upplýsingar veitir prófstjóri Sigþór í síma 899 9787. Öllum áhugasömum um fuglahunda er velkomið að ganga með hluta eða allt prófið.
Náttúrubarnið, farandgripur verður veittur besta hundi í opnum flokk
Unghundaflokkur:
1.Gagganjunis Von – Írskur seti
2.Fuglodden’s Rösty – Írskur seti
3.Huldu Bell von Trubon – Weimaraner
4.Snjófjalla Hroki – Enskur seti
5.Vatnsenda Kara – Pointer
6.Kragborg Mads – Strýh.Vorsteh
Opinn flokkur
1.Kaldalóns Doppa – Enskur Seti
2.Elding – Enskur seti
3.Kaldalóns Skutla – Enskur seti
4.Neisti – Enskur seti
5.Heiðnabergs Gáta von Greif – Snöggh.Vorsteh
6.Gruetjenet’s G-Ynja – Snöggh.Vorsteh
7.Heiðnabergs Bylur von Greif – Snöggh.Vorsteh