Alþjóðleg hundasýning HRFÍ – Úrslit

Snögghærður V0rsteh

Hvolpaflokkur 4-6 mánaða, Rakkar:

Stangarheiðar Bogi var besti hvolpur 4-6 mánaða

Stangarheiðar Bogi  Eigandi Kristjón Jónsson / Díana Hrönn Sigurfinnstdóttir. 1 sæti í sínum flokk og 3.sæti í úrslitum í 4-6 mánaða.

Hvolpaflokkur  6-9 mánaða, Rakkar:

Kópavogs Sprettur var besti hvolpur tegundar 6-9 mánaða

Kópavogs Sprettur, Eigandi: Halldór Lárusson. 1.sæti í sínum flokki, besti hvolpur tegundar, heiðursverðlaun og 5-6 sæti í besti hvolpur sýningar.

Hvolpaflokkur 6-9 mánaða, Tíkur:

Kópavogs Arí, besta tík í flokki 6-9 mánaða

Kópavogs Arí, Eigandi: Guðjón Snær Steindórsson. 1.sæti í sínum flokk, og var besta tík tegundar í hvolpaflokki 6-9 mánaða og var í 2.sæti um besti hundur tegundar.

Kópavogs Dimma

Kópavogs Dimma, Eigandi: Sæþór Steingrímsson. 2.sæti í sínum flokk.

(vantar mynd af Kópavogs Myrru)

Kópavogs Myrra, Eigandi Einar Sveinsson, Mætti ekki

Vinnuhundaflokkur Rakkar

Høgdalia`s Ýmir, Besti Rakki tegundar

Ýmir, Eigandi: Rafnkell Jónsson. 1.sæti í sínum flokk, Excellent , meistaraefni, besti rakki og fékk íslenskt meistarastig og  CACIB og Besti hundur af gagnstæðu kyni,  er komin með öll skilyrði til að verða íslenskur meistari.

Vinnuhundaflokkur Tíkur

Gruetjenet's Ynja

Gruetjenet´s G-Ynja, Eigandi: Gunnar Pétur Róbertsson / Steindór Gunnarsson. 1.sæti í sínum flokk, Excellent og íslenskt meistarastig og vara CACIB

Meistaraflokkur Tíkur

Rugdelia QLM Lucienne Mynd: Palli BESTI HUNDUR TEGUNDAR

ISCh Rugdelias Qlm Lucienne, Eigandi Einar Páll Garðarsson / Sigríður Oddný Hrólfsdóttir. 1.sæti í sínum flokk,Besta Tík tegundar og Besti hundur tegundar.

Strýhærður Vorsteh

Opinn flokkur:

Ester

Ester, Eigandi: Hreimur Garðarsson. Hún fékk very good á sýningunni.

Óskum öllum innilega til hamingju með árangurinn.

Kveðja Vorstehdeild

p.s. Það vantar frekari upplýsingar um nokkra hunda og væri fínt ef viðkomandi gæti sent mér nánari upplýsingar  á diverss@mi.is

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.