Þeir gerðu það gott snögghærðu hundarnir í liðakeppninni NM Lavland, nældu sér í gull og þess má geta að þeir fengu líka gull á NM Andoya síðastliðinn vetur. Greinilega frábærir hundar þarna á ferðinni og óskar Vorstehdeildin þeim innilega til hamingju með þennan glæsilega árangur.
Í vettvangsvinnunni á föstudeginum fengu eftirtaldir sæti:
Sn. N UCH ARDALEN’S OBLIX eigandi Audun Kristiansen 1.VK
Sn. N J(K)CH TIERBUA’S PIPPI eigandi Glenn Olsen 1.VK
Í undanúrslitum á laugardeginum fengu eftirtaldir hundar sæti:
Sn. N J (K)CH TIERBUA’S PIPPI eigandi Glenn Olsen 1.VK
Sn. N UCH ARDALEN’S OBLIX eigandi Audun Kristiansen 3.VK
St. HOVDMYRA’S TUMBLING DICE eigandi Kjetil Pedersen 4.VK
Sn. NS UCH N J(K)CH RUGDELIAS NMJ NIKKO eigandi Ivar Ekenes 6.VK
Óskar Vorstehdeildin þeim innilega til hamingju með árangurinn.
Kveðja Vorstehdeildin