





Fyrsta veiðipróf ársins 2025 var hið árlega Ella-próf, haldið af FHD. Fjórir glæsilegir fulltrúar Vorsteh-hunda tóku þátt, allir í opnum flokki: • Heiðnabergs Haki• Ljósufjalla Heiða• Zeldu DNL Rökkva• Heiðnabergs Milla Á fyrri degi prófsins náði Ljósufjalla Heiða 2. einkunn … Halda áfram að lesa