Dagssafn: 4. mars 2025

Nýir styrktaraðilar Vorstehdeildar

Þá hefur Vorstehdeild fengið nýja styrktaraðila til liðs við sig fyrir árið 2025 og er það Dýrakofinn á Selfossi. Þau eru innflutningsaðilar fyrir Sportsmans Pride og Charm hundafóðrið. Auk þess sem búðin er stútfull af allkonar skemmtilegu dóti. Við hlökkum … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Nýir styrktaraðilar Vorstehdeildar