





Ársfundur Vorstehdeildar var haldin í gær þann 05.03.2025 og þakkar fráfarandi stjórn kærlega fyrir sig og einnig fyrir góðan fund. Kosið var í laus sæti og er ný stjórn svohljóðandi: ** Heiðraðir voru stigahæstu hundar ársins 2024 ** Við óskum … Halda áfram að lesa
Þá hefur Vorstehdeild fengið nýja styrktaraðila til liðs við sig fyrir árið 2025 og er það Dýrakofinn á Selfossi. Þau eru innflutningsaðilar fyrir Sportsmans Pride og Charm hundafóðrið. Auk þess sem búðin er stútfull af allkonar skemmtilegu dóti. Við hlökkum … Halda áfram að lesa