





Því miður kom það upp á með stuttum fyrirvara að Guðjón Arinbjarnar sem ætlaði að dæma ásamt Einari Erni í Líflandsprófinu á ekki heimangengt. Hefur stjórn Vorstehdeildar því tekið þá ákvörðun að prófað verður í OF á laugardeginum 1.apríl og … Halda áfram að lesa
Vorstehdeild heldur heiðapróf helgina 1-2 april.Dómarar verða Guðjón Arinbjarnarson og Einar Örn RafnssonPrófstjórar: Arna Ólafsdóttir og Friðrik Þór HjartarsonÞann 1.april … og þetta er ekki gabb … þá dæmir Guðjón Opinn flokk og Einar unghundaflokk, en 2.april snýst þetta við … Halda áfram að lesa