





Í dag fór fram lokadagurinn í Líflandspróf Vorstehdeildar og nú var komið að keppnisflokk. Sex hundar tók þátt. Dómarar dagsins voru Tore Chr Røed og Pétur Alan Guðmundsson sem var jafnframt fulltúri HRFÍ. Það var norðanmaðurinn Dagfinnur Smári Ómasson sem … Halda áfram að lesa