Myndasafn
Færslusafn
Innskráning
Dagssafn: 25. september 2022
Lokadagur í Áfangafellsprófi FHD í dag.
Lokadagur í Áfangafellsprófi Fuglahundadeildar var haldin í dag, sunnudag. Þrátt fyrir gular og appelsinugular veður viðvaranir tókst að halda keppnisflokk. Úrslit dagsins urðu eftirfarandi. 1. sæti Bretoninn – Rypleja’s Klaki m/6 fuglavinnur, þar af 3 m/reisningu – Leiðandi Dagfinnur Smári … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufrétt
Slökkt á athugasemdum við Lokadagur í Áfangafellsprófi FHD í dag.