





Í dag fór fram annar dagur í Áfangafellsprófi Fuglahundadeildar. Vond veðurspá var fyrir daginn um allt land en veður hélst þó ágætt framan af degi. Engin einkunn náðist í unghundaflokki en í opnum flokk komu eftirtaldar einkunnir í hús. Strýhærða … Halda áfram að lesa