Myndasafn
Færslusafn
Innskráning
Dagssafn: 20. ágúst 2022
NKU norðurlandasýning HRFÍ 20.ágúst.
Fyrri dagur NKU norðulandasýningar HRFÍ var haldin í dag og voru hundar í tegundahóp 7 í dóm í dag. Það voru 3 strýhærðir og 17 snögghærðir Vorsteh hundar skráðir, dómari var Henric Fryckstrand frá Svíþjóð. Strýhærður Vorsteh Allir þrír hundarnir … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufrétt
Slökkt á athugasemdum við NKU norðurlandasýning HRFÍ 20.ágúst.