Myndasafn
Færslusafn
Innskráning
Mánaðarsafn: ágúst 2022
Prófstjóranámskeið
Prófstjóranámskeið var haldið þann 30.ágúst í Sólheimakoti. Leiðbeiendur voru dómararnir Pétur Alan Guðmundsson og Svafar Ragnarson. Það er gott fyrir okkur að fá fleiri í hópinn sem geta tekið að sér þetta miklvæga hlutverk í komandi prófum en síðasta námskeið … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufrétt
Slökkt á athugasemdum við Prófstjóranámskeið
NKU norðurlandasýning HRFÍ 20.ágúst.
Fyrri dagur NKU norðulandasýningar HRFÍ var haldin í dag og voru hundar í tegundahóp 7 í dóm í dag. Það voru 3 strýhærðir og 17 snögghærðir Vorsteh hundar skráðir, dómari var Henric Fryckstrand frá Svíþjóð. Strýhærður Vorsteh Allir þrír hundarnir … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufrétt
Slökkt á athugasemdum við NKU norðurlandasýning HRFÍ 20.ágúst.
Sækipróf DESÍ var haldið dagana 9. og 10. ágúst.
Sækipróf DESÍ var haldið dagana 9. og 10. ágúst. Sú nýbreyttni var að prófið var haldið á virkum dögum og var prófsetning báða dagana kl.15:00. Prófstjóri var Ólafur Ragnarsson og dómarar prófsins voru Unnur Unnsteinsdóttir og Guðni Stefánsson. Seinni daginn … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufrétt
Slökkt á athugasemdum við Sækipróf DESÍ var haldið dagana 9. og 10. ágúst.