





Prófstjóranámskeið var haldið þann 30.ágúst í Sólheimakoti. Leiðbeiendur voru dómararnir Pétur Alan Guðmundsson og Svafar Ragnarson. Það er gott fyrir okkur að fá fleiri í hópinn sem geta tekið að sér þetta miklvæga hlutverk í komandi prófum en síðasta námskeið … Halda áfram að lesa
Fyrri dagur NKU norðulandasýningar HRFÍ var haldin í dag og voru hundar í tegundahóp 7 í dóm í dag. Það voru 3 strýhærðir og 17 snögghærðir Vorsteh hundar skráðir, dómari var Henric Fryckstrand frá Svíþjóð. Strýhærður Vorsteh Allir þrír hundarnir … Halda áfram að lesa
Sækipróf DESÍ var haldið dagana 9. og 10. ágúst. Sú nýbreyttni var að prófið var haldið á virkum dögum og var prófsetning báða dagana kl.15:00. Prófstjóri var Ólafur Ragnarsson og dómarar prófsins voru Unnur Unnsteinsdóttir og Guðni Stefánsson. Seinni daginn … Halda áfram að lesa