Myndasafn
Færslusafn
Innskráning
Mánaðarsafn: júlí 2022
Sækipróf og sækihluti Meginlandsprófs Fuglahundadeildar fór fram um helgina 23 – 24 júlí.
Um helgina var sækipróf og sækihluti Meginlandsprófs haldið að vegum Fuglahundadeildar. Met þátttaka var í prófinu eða 25 hundar skráðir hvorn dag og við erum nokkuð viss um að þetta sé einnig metþáttaka Vorsteh hunda í sækiprófi. Þrátt fyrir þennan … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufrétt
Slökkt á athugasemdum við Sækipróf og sækihluti Meginlandsprófs Fuglahundadeildar fór fram um helgina 23 – 24 júlí.
Sækipróf FHD nk. helgi 23 – 24 júlí.
Glæsileg skráning er í sækipróf FHD um nk. helgi 23 -24 júlí en 24 hundar eru skráðir hvorn daginn. Bendum þeim sem eru að fara að taka þátt að fylgjast með heimsíðu Fuglahundadeildar og einnig FB síðu deildarinnar varðandi nánari … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufrétt
Slökkt á athugasemdum við Sækipróf FHD nk. helgi 23 – 24 júlí.