Myndasafn
Færslusafn
Innskráning
Dagssafn: 12. júní 2022
Alþjóðleg og Reykjavík Winner sýning
Vorsteh átti glæsilega fulltrúa á Alþjóðlegu og Reykjavík Winner sýningunni. Sigurvegarar dagsins voru þau Legacyk Got Milk sem tók 1. sætið í úrslitum tegundarhópa og Zeldu DNL Næla sem vann besti hvolpur sýningar 4-6 mánaða. Vorstehdeild óskar eigendum og leiðendum … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufrétt
Slökkt á athugasemdum við Alþjóðleg og Reykjavík Winner sýning