





Stjórn deildarinnar hefur borist ábending um að einstaklingar séu að æfa á rjúpu nú í miðjum varptíma ( hundur tekur stand, reisir o.s.frv.).Við viljum góðfúslega biðja um að varptími rjúpunar sé virtur og að hún sé látin í friði. Nú … Halda áfram að lesa