Myndasafn
Færslusafn
Innskráning
Dagssafn: 1. maí 2022
Lokadagur hjá Norðanhundum í dag, 1. maí.
Í dag var lokadagur í prófi Norðanhunda og þá var komið að keppnisflokk. Þrjú sæti náðust í dag og áttu Enskir Setar daginn. 1. sæti Steinahlíðar Atlas, eigandi Hallur Lund. 2. sæti Rjúpnasels Orka, eigandi Eyþór Þórðarson og 3. sæti … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufrétt
Slökkt á athugasemdum við Lokadagur hjá Norðanhundum í dag, 1. maí.
Annar dagur í prófi Norðanhunda.
Öðrum degi í prófi Norðandhunda laug í gær, laugardaginn 30.apríl. Einkunnir dagsis vor þær að unghundurinn Ice Artemis Aríel fékk 2. einkunn og besti unghundurinn og besti unghundir prófins í heild. Eignadi Aríel er Arnar M. Ellertsson og óskum þeim … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufrétt
Slökkt á athugasemdum við Annar dagur í prófi Norðanhunda.