Mánaðarsafn: maí 2022

Sýningaþjáflun fyrir sumarsýningu HRFÍ

Vorstehdeild mun bjóða upp á sýningaþjálfun fyrir komandi sýningu þann 11-12 júní nk. Boðið verður upp á þrjú skipti 24. maí þriðjudagur kl.20:00 – 21:00 31. maí þriðjudagur kl. 20:00 – 21:00 6.júní – mánudagur kl.20:00 – 21:00 Staðsetning : … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sýningaþjáflun fyrir sumarsýningu HRFÍ

Hvílum heiðarnar.

Nú er kominn sá tími árs að við hættum að fara upp á heiði að æfa, rjúpan er farin að para sig og undirbúa varp og öll viljum við að það takist sem best svo nóg verði af fugli í … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Hvílum heiðarnar.

Prófstjórnanámskeið.

Til stendur ef næg þátttaka fæst að halda prófstjóranámskeið og hvetjum við alla sem hafa áhuga á að taka þátt í starfi deildanna að kynna sér hlutverk prófstjórans.Áætlað er að námskeiðið sé ein kvöldstund þar sem farið verður yfir skyldur … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Prófstjórnanámskeið.

Lokadagur hjá Norðanhundum í dag, 1. maí.

Í dag var lokadagur í prófi Norðanhunda og þá var komið að keppnisflokk. Þrjú sæti náðust í dag og áttu Enskir Setar daginn. 1. sæti Steinahlíðar Atlas, eigandi Hallur Lund. 2. sæti Rjúpnasels Orka, eigandi Eyþór Þórðarson og 3. sæti … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Lokadagur hjá Norðanhundum í dag, 1. maí.

Annar dagur í prófi Norðanhunda.

Öðrum degi í prófi Norðandhunda laug í gær, laugardaginn 30.apríl. Einkunnir dagsis vor þær að unghundurinn Ice Artemis Aríel fékk 2. einkunn og besti unghundurinn og besti unghundir prófins í heild. Eignadi Aríel er Arnar M. Ellertsson og óskum þeim … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Annar dagur í prófi Norðanhunda.