





Til stendur ef næg þátttaka fæst að bjóða upp á hundaþjálfaranám með Matthias Westerlund frá Hundaskólanum Vision í Svíþjóð. Námið er um 60 klukkustundir ásamt heimaverkefnum. Fyrri hlutinn væri 3 dagar í október nk. og síðan tveir dagar í febrúar … Halda áfram að lesa
Nú um helgina fer fram veiðipróf Norðanhunda. Um er að ræða 3 daga próf þar sem prófað verður í unghunda- og opnum flokk á föstudag og laugardag og síðan er keppnislokkur á sunnudag. Dómarar í pórfinu eru Kjartan Lindböl og Einar Kaldi … Halda áfram að lesa