Myndasafn
Færslusafn
Innskráning
Dagssafn: 19. apríl 2022
NÝLIÐASPJALL
Við viljum bjóða nýliðum með unghunda (2 ára og yngri) velkomna í nýliðspjall í Sólheimakoti næstkomandi fimmtudag 21. apríl (Sumardaginn fyrsta) klukkan 10:00. Okkur langar að heyra í nýliðum innan deildarinnar, kynna starfið og spjalla hvernig við getum unnið saman … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufrétt
Slökkt á athugasemdum við NÝLIÐASPJALL