Myndasafn
Færslusafn
Innskráning
Dagssafn: 4. apríl 2022
Ný stjórn Vorstehdeildar
Ný stjórn tók við á ársfundi deildarinnr þann 31.mars sl. Inn í stjórn komu fjórir nýjir aðilar. Ný stjórn er skipuð þeim, Guðna Stefánssyni, Erlu Svævarsdóttur, Díönu Sigurfinnsdóttur, Inga Mar Jónssyni og Elínu Eddu Alexandersdóttur.
Birt í Forsíðufrétt
Slökkt á athugasemdum við Ný stjórn Vorstehdeildar
Heiðrun stigahæstu hunda fyrir árið 2021.
Á ársfundi deildarinnar sem haldinn var þann 31.marsl sl. fór fram heiðrun stigahæstu hunda fyrir árið 2021. í unghundaflokki var það Ice Artemis Askur sem er í eigu Andreas Blensner í opnum flokk var það Hlaðbrekku Irma sem er í … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufrétt
Slökkt á athugasemdum við Heiðrun stigahæstu hunda fyrir árið 2021.