Mánaðarsafn: apríl 2022

Fyrsta degi í prófi Norðanhunda lokið.

Það var fjörugur dagur norðan heiða í dag. Sex einkunnir komu í hús. Í unghundaflokki gerðu stýhærðu Vorsteh systkynin það gott, en Ice Atemis Askur , leiðandi Andreas Blensner og Ice Artemis Aríel leiðandi Arnar Már Ellertsson fengu bæði 2. … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Fyrsta degi í prófi Norðanhunda lokið.

Langar þig til að verða hundaþjálfari fyrir standandi fuglahunda?

Til stendur ef næg þátttaka fæst að bjóða upp á hundaþjálfaranám með Matthias Westerlund frá Hundaskólanum Vision í Svíþjóð. Námið er um 60 klukkustundir ásamt heimaverkefnum. Fyrri hlutinn væri 3 dagar í október nk. og síðan tveir dagar í febrúar … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Langar þig til að verða hundaþjálfari fyrir standandi fuglahunda?

Veiðipróf Norðanhunda um helgina

Nú um helgina fer fram veiðipróf Norðanhunda. Um er að ræða 3 daga próf þar sem prófað verður í unghunda- og opnum flokk á föstudag og laugardag og síðan er keppnislokkur á sunnudag. Dómarar í pórfinu eru Kjartan Lindböl og Einar Kaldi … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Veiðipróf Norðanhunda um helgina

Heiðapróf FHD 23.apríl

Heiðapróf FHD fór fram í dag, dómari var Svafar Ragnarsson og prófstjóri Alti Ómarsson. Prófsvæðið var Heiðarbæjarbakkarnir og fengu þátttakendur milt og gott veður með hægum andvara. Töluvert var af fugli og áttu allir hundar möguleik á fugli í dag. … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Heiðapróf FHD 23.apríl

NÝLIÐASPJALL

Við viljum bjóða nýliðum með unghunda (2 ára og yngri) velkomna í nýliðspjall í Sólheimakoti næstkomandi fimmtudag 21. apríl (Sumardaginn fyrsta) klukkan 10:00. Okkur langar að heyra í nýliðum innan deildarinnar, kynna starfið og spjalla hvernig við getum unnið saman … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við NÝLIÐASPJALL

Heiðarpróf FHD 23. apríl nk.

Fuglahundadeild heldur heiðarpróf 23. apríl nk. Skráningarfrestur lýkur þriðjudaginn 19. apríl. Dómarar Svafar Ragnarsson (fulltrúi HRFÍ) og Pétur Alan Guðmundsson.  Prófstjóri er Atli ÓmarssonPrófsetning verður auglýst síðar. Prófað verður í unguhunda- og opnum flokk.  Leiðendur í opnum flokki koma með rjúpu. Skráning … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Heiðarpróf FHD 23. apríl nk.

Vorpróf Írsksetterdeidlar 30. apríl nk.

Veiðipróf Írsksetter deildar verður að þessu sinni einn dagur og verður haldið þann 30. apríl Prófað verður í unghunda og opnum flokk. Dómari verður Svafar Ragnarsson og er hann jafnframt fulltrúi HRFÍ Prófstjóri er Egill Bergmann Prófið verður sett í … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Vorpróf Írsksetterdeidlar 30. apríl nk.

Heiðarpróf DESÍ 8 – 10 apríl.

Deild enska setans hélt heiðarpórf nú um helgina. Dómari var Mette Møllerop og Guðjón Arinbjarnason sem var janframt fulltrúi HRFÍ. Prófstjóri var Helga María Vilhjálsdóttir. Á föstudeginum komu þrjá einkunnir í hús, allar í opnum flokki, Rjúpnabrekku Miro, enskur seti … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Heiðarpróf DESÍ 8 – 10 apríl.

Heiðarpróf DESÍ – Laugardagur

Annar dagur heiðarprófs DESÍ fór fram í dag og dómari prófsins var Mette Møllerop. Vorstehdeild átti flotta fulltrúa í dag og gaman er að segja frá því að unghundurinn Ice Artemis Askur hlaut 1. einkunn í unghundaflokki 😀 Við óskum … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Heiðarpróf DESÍ – Laugardagur

Ný stjórn Vorstehdeildar

Ný stjórn tók við á ársfundi deildarinnr þann 31.mars sl. Inn í stjórn komu fjórir nýjir aðilar. Ný stjórn er skipuð þeim, Guðna Stefánssyni, Erlu Svævarsdóttur, Díönu Sigurfinnsdóttur, Inga Mar Jónssyni og Elínu Eddu Alexandersdóttur.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Ný stjórn Vorstehdeildar