Myndasafn
Færslusafn
Innskráning
Mánaðarsafn: mars 2022
Nýr styrktaraðili, Lífland !!
Deildin hefur fengið nýjan styrktaraðila 🙂 Lífland hefur ákveðið að styrkja næsta próf deildarinnar og það heitir hér með Lífland-Arion próf Vorstehdeildar. Lífland ætlar að styrkja alla viðburði deildarinnar 2022.Við þökkum Líflandi kærlega fyrir stuðninginn, ómetanlegt í rekstri deildarinnar.
Birt í Forsíðufrétt
Slökkt á athugasemdum við Nýr styrktaraðili, Lífland !!
Ársfundur Vorstehdeildar !
Ársfundur Vorstehdeildar verður haldinn í skrifstofu Hrfí 31.mars 2022 kl 19.30 Verkefnið eru hefðbundin ársfundarstörf. Farið yfir ársskýrslu stjórnar fyrir 2021 Heiðrun stigahæstu hunda 2021 Kosið til stjórnar Vorstehdeildar. Að þessu sinni eru 4 sæti laus , 2 til tveggja … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufrétt
Slökkt á athugasemdum við Ársfundur Vorstehdeildar !
Skráning hafin í Lífland-Arion prófið / Útskriftarprófið fyrir Einar
Skráning er nú hafin í próf Vorstehdeildar 1-3 april. Dómari verður Andreas Björn frá Noregi. Boðið verður upp á blandað partý UF/OF á föstudeginum og laugardeginum. Á sunnudeginum verður KF. Prófstjórar eru Ólafur Ragnar og Viðar Örn.Svafar Ragnarsson verður fulltrúi … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufrétt
Slökkt á athugasemdum við Skráning hafin í Lífland-Arion prófið / Útskriftarprófið fyrir Einar