Dagssafn: 3. maí 2021

Kaldaprófið

Norðurhundar héldu glæsilegt Kaldapróf um helgina þar sem Vorstehhundar gerðu gott mót.Á laugardeginum dæmdi Guðjón Arinbjarnar UF þar sem tveir vorstehhundar náðu einkunn.Veiðimela Freyja 1.einkunn Leiðandi: Sverrir TryggvasonVeiðimela Frosti 2.einkunn Leiðandi: Ingi Már Jónsson Á sunnudeginum var Keppnisflokkur. Dómarar voru … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Kaldaprófið