Myndasafn
Færslusafn
Innskráning
Mánaðarsafn: apríl 2021
Vorpróf DESI
Vorpróf DESI var haldið helgina 17-18 april. Prófið fór fram á Mosfellsheiðinni og var mætt á stóra bílaplanið á Nesjavallaveginum. Dómarar voru Guðjón Arinbjarnarson og Svafar Ragnarsson. Á laugardeginum náðu tveir Vorstehhundar einkunn í Unghundaflokk, það voru:Veiðimela Orri sem náði … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufrétt
Slökkt á athugasemdum við Vorpróf DESI
Nýir meistarar
Fjórir Vorsteh hundar fengu nýjar meistara nafnbætur nýlega.Bendishunda Saga – Þoka varð Íslenskur veiðimeistari (ISFtCh) og Íslenskur alhliðameistari (ISCFtCh) Munkefjellets Mjöll varð Íslenskur veiðimeistari ( IsFtCh) og Íslenskur alhliðameistari (ISCFtCh) Ice Artemis Mjölnir varð Íslenskur alhliðameistari (ISCFtCh)Veiðimela Jökull varð Íslenskur … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufrétt
Slökkt á athugasemdum við Nýir meistarar