





Vinnuhundadeildin hélt hlýðnipróf um helgina í reiðskemmu Sprettara á Hattarvöllum. Sex mættu í Bronsprófið og skemmst frá því að segja að Fjalltinda Freyr og Díana Sigurfinns urðu stigahæst. Vel gert og til hamingju 🙂 Vorsteh, bestur í heimi 😉
Um helgina var haldið Ellaprófið á vegum FHD.Það var unghundurinn Veiðimela BJN Frosti sem hélt uppi heiðri Vorsteh í þessu prófi og náði 3. einkunn. Hundur sem á framtíðina fyrir sér og á eflaust eftir að gera góða hluti.Óskum Inga … Halda áfram að lesa
Nú hafa veiðiprófareglur fyrir standandi fuglahunda sem deildir í tegundahópi 7 hafa unnið við að þýða úr norskum reglum um nokkurt skeið tekið gildi. VEIÐIPRÓFAREGLUR FYRIR STANDANDI FUGLAHUNDA (Gilda frá: 01.03.2021)