Myndasafn
Færslusafn
Innskráning
Mánaðarsafn: janúar 2021
Ársfundur Vorstehdeildar 2021
Ársfundur Vorstehdeildar verður haldinn í SÓLHEIMAKOTI 2.febrúar 2021 kl 19.30 Verkefnið eru hefðbundin ársfundarstörf. Farið yfir ársskýrslu stjórnar fyrir 2020 Heiðrun stigahæstu hunda 2020 Kosið til stjórnar Vorstehdeildar. Að þessu sinni eru 4 sæti laus. Þrjú til tveggja ára og … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufrétt
Slökkt á athugasemdum við Ársfundur Vorstehdeildar 2021
Stigahæstu hundar Vorstehdeildar 2020
Vorstehdeild hefur tekið saman stigahæstu hunda ársins í samræmi við gildandi reglur.Óskum við öllum innilega til hamingju! Unghundaflokkur: ISJCh Legacyk Got Milk Opinn flokkur: C.I.B ISCh RW-17-18 NORDICCh Veiðimela Jökull Keppnisflokkur: C.I.B ISCh RW-17-18 NORDICCh Veiðimela Jökull ,,Over all“: C.I.B … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufrétt
Slökkt á athugasemdum við Stigahæstu hundar Vorstehdeildar 2020
Kynning á þýddum veiðiprófareglum
Þýðingu á norskum veiðiprófareglum er nú lokið og gefst félagsmönnum kostur á að koma á framfæri ábendingum/athugasemdum varðandi málfar og/eða aðlögun til nefndar í tölvupóstfangið norskthydingth72020@gmail.com Skilafrestur er til 28. janúar 2021 Veiðiprófareglur fyrir standandi fuglahunda – KYNNING Norskar Veiðiprófareglur … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufrétt
Slökkt á athugasemdum við Kynning á þýddum veiðiprófareglum