Mánaðarsafn: október 2020

Annar dagur Bendisprófs Vorstehdeildar

Það var UF flokkur í dag, og við fórum upp á línuveginn við Lyklafell þegar þokan gaf sig aðeins. Veðrið var skyn og skúrir og mátulegur vindur. Tókum í stórum dráttum hring upp undir Gumma Bogg og svo utan um … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Annar dagur Bendisprófs Vorstehdeildar

Bendisprófið 1. dagur

Stutta útgáfan 😉 Stafalogn var vel fram yfir hádegi.OF fór upp á efra bílastæði og gékk í átt að Borgarhólum. Einn hundur náði einkunn, en það var Pointerinn Vatnsenda Bjartur sem náði 3.einkunn og þar af leiðandi besti hundur prófs … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Bendisprófið 1. dagur

Bendispróf Vorstehdeildar setning.

Prófið verður sett í Sólheimakoti laugardaginn 3.okt kl.9 og á sunnudag á sama tíma nema annað verði auglýst.Minnum þá sem eru með hund í OF að taka með sér eigin rjúpu.Veðurspáin er fín, mætum með góða skapið 🙂

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Bendispróf Vorstehdeildar setning.