Myndasafn
Færslusafn
Innskráning
Mánaðarsafn: júní 2020
Sýningaárið 2019
Vorsteh hundar létu til sín taka á árinu 2019 á sýningum Hundaræktarfélags Íslands. Hér má sjá samantekt af árinu. Finna má allar umsagnir og úrslit á síðu HRFÍ Alþjóðlegsýning 23. Febrúar 2019 Snögghærður Vorsteh BOB – Best of breed: Rugdelias … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufrétt
Slökkt á athugasemdum við Sýningaárið 2019
Endurskoðun á skilyrðum til ræktunar fyrir Vorsteh hunda
Frá og með 1. janúar 2021 verða eftirfarandi skilyrði fyrir ræktun Vorsteh hunda og skulu niðurstöður vera ljósar fyrir pörun: GERMAN SHORTHAIRED POINTING DOG Undaneldisdýr skulu mjaðmamynduð. *(2) GERMAN WIREHAIRED POINTING DOG Undaneldisdýr skulu mjaðmamynduð. DNA prófa þarf undaneldisdýr fyrir … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufrétt
Slökkt á athugasemdum við Endurskoðun á skilyrðum til ræktunar fyrir Vorsteh hunda
Heiðrun stigahæstu hunda 2019
Ársfundur Vorstehdeildar var haldinn í gær 2.6.2020Þar heiðruðum við stigahæstu hunda ársins 2019.Strýhærði Vorsteh rakkinn C.I.B. ISCh RW-18 GG SEF sigraði í Opnum flokki, Keppnis flokki og þar af leiðandi Over all. Eigendur voru ekki á staðnum en við óskum … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufrétt
Slökkt á athugasemdum við Heiðrun stigahæstu hunda 2019