Myndasafn
Færslusafn
Innskráning
Mánaðarsafn: mars 2020
Prófi 4.-5. apríl AFLÝST!
Í ljósi óvissuástands í íslensku samfélagi og heiminum öllum vegna Covid-19 veirunnar hefur sú ákvörðun verið tekin að aflýsa prófi deildarinnar sem til stóð að halda 4.-5. apríl. Stjórn þykir óforsvaranlegt að bjóða Kjetil Kristiansen til landsins í ljósi frétta … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufrétt
Slökkt á athugasemdum við Prófi 4.-5. apríl AFLÝST!
Norðurljósasýning HRFÍ 29.2-.01.03.2020
Alþjóðleg Norðurljósasýning HRFÍ var þessa helgina og var það Levente Miklos frá Ungverjalandi sem dæmdi Vorsteh tegundirnar. Vorsteh átti glæsilega helgi og voru áberandi í úrslitahringnum þessa helgina. Við óskum öllum Innilega til hamingju. Snögghærður Vorsteh BOB: C.I.B. ISCh RW-17-18 … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufrétt
Slökkt á athugasemdum við Norðurljósasýning HRFÍ 29.2-.01.03.2020