Mánaðarsafn: september 2019

Áfangafellspróf Fuglahunadeildar haldið um helgina.

Áfangafells próf Fuglahundadeildar var haldið helgina 20 – 22 september á Auðkúluheiði eins og undanfarin ár. En í ár var prófið með breyttu sniði þar sem boðið var upp á Alhliðapróf í fyrsta skipti á Íslandi Vorsteh hundar stóðu sig … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Áfangafellspróf Fuglahunadeildar haldið um helgina.

Dómarakynning !!

Hér er kynning á tveim frábærum dómurum sem dæma hjá okkur Bendisprófið sem verður haldið 4-6 október 🙂 Bernt Martin Sandsør My name is Bernt Martin Sandsør. I am 44 years old, married and have 3 children in the age of … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Dómarakynning !!

Bendispróf Vorstehdeildar 4 – 6 október.

Bendispróf  Vorsthedeildar verður haldið 4. – 6. október nk. Dómarar í þessu prófi eru: Stig-Håvard Skain Hansen, Bernt Martin Sandsør og Egill Bergman Föstudaginn 4. október verður unghunda og opinn flokkur. Stig-Håvard Skain Hansen mun dæma UF og Bernt Martin … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Bendispróf Vorstehdeildar 4 – 6 október.

Fyrsta próf haustsins haldið um helgina.

Fyrsta próf haustsins er haldið nú um helgina 6 – 8 september af Deild enska setans. Dómari er Tore Chr. Røed og prófstjóri Ólafur Ragnarsson. Vegna slæmrar veðurspá fyrir laugardaginn var fyrri dagurinn færður yfir á seinni part föstudags. Tveir … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Fyrsta próf haustsins haldið um helgina.

Námskeið með Christine Due vorið 2020.

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Christine Due mun koma til okkar í maí á næsta ári. Þriggja daga námskeið verður haldið um Hvítasunnuhelgina, 30. maí – 1.júní. Breytingin er sú að nú er námskeiðið í þrjá daga … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Námskeið með Christine Due vorið 2020.