Myndasafn
Færslusafn
Innskráning
Dagssafn: 24. júní 2019
Sækipróf Vorstehdeildar.
Sækipróf Vorsthedeildar var haldið sunnudaginn 23.júní með góðum stuðningi frá Ljósasmiðjunn, Bendi og Famous Grouse. Prófið var haldið við Kóngsveginn og á Hafravatni. Fjórir hundar þreyttu prófið, einn unghundur og þrír hundar í opnum flokki. Guðni Stefánsson dæmdi prófið og … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufrétt
Slökkt á athugasemdum við Sækipróf Vorstehdeildar.