Myndasafn
Færslusafn
Innskráning
Mánaðarsafn: maí 2019
Sumargleði Troll – Sækikeppni Vorstehdeidar – úrslit
Sumargleðin var haldin í gærkvöldi í frábæru veðri. Fyrsta þraut var að sækja eins mörg kvikindi eins og hægt var á 5 mínútum. Lögð var út ýmiskinar bráð, rjúpur, lundar, mávar og refur sem gáfu mismörg stig.Önnur þraut var að … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufrétt
Slökkt á athugasemdum við Sumargleði Troll – Sækikeppni Vorstehdeidar – úrslit
Sumargleði Vorstehdeildar og Troll
Sumargleði Vorsthedeildar og Troll verður haldin miðvikudaginn 29.maí kl.19:00 Staðsetning: Neðan við tankana sem eru fyrir ofan fangelsið á Hólmsheiðinni (sami staður og í fyrra). Hundarnir spreyta sig í óformlegri sækikepnni á að sækja hina ýmsu bráð, bæði unghundar og … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufrétt
Slökkt á athugasemdum við Sumargleði Vorstehdeildar og Troll
Nýr styrktaraðili!
Vorstehdeild hefur borist glæsilegur styrkur frá nýjum styrktaraðila. Veiðihúsið Sakka styrkti deildina með tveimur glæsilegum RECORD CHIEF 9 mm. startbyssum sem munu svo sannarlega koma að góðum notum og eru veigamikill hluti í að deildin geti átt sinn eiginn prófkassa … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufrétt
Slökkt á athugasemdum við Nýr styrktaraðili!
Nýr íslenskur dómari fyrir Tegundarhóp 7 !
Guðni Stefánsson sem er útskrifaður sækiprófsdómari í Noregi, sótti um Íslensk réttindi sem sækiprófsdómari á veiðiprófum Tegundarhóps 7. Íslensku réttindin hafa nú verið staðfest af Norska og Íslenska dómararáðinu og Stjórn HRFÍ. Við höfum því fengið nýjan íslenskan dómara 🙂 … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufrétt
Slökkt á athugasemdum við Nýr íslenskur dómari fyrir Tegundarhóp 7 !
Íslendingur Best in show !
IceArtemis Tinika strýhærður Vorsteh, tók í dag þátt í 200 hunda sýningu í Noregi, Fellesutstillingen i Akershus, og sigraði 🙂 Dómar var Petter Steen Tininka er ræktuð af Lárusi Eggertsyni og er undan Munkefjellets Mjöll og Ice Artemis Arko.Munkefjellets Mjöll … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufrétt
Slökkt á athugasemdum við Íslendingur Best in show !
Félagsfundur 9 mai !!
Félagasfundur á vegum deilda í tegundahóp 7 fimmtudaginn 9. maí kl.20:00 í Sólheimakoti. Dagskrá. 1. Æfingar og próf í sumar 2. Námskeið í sumar. 3. Nýjar veiðiprófsreglur 4. Önnur mál
Birt í Forsíðufrétt
Slökkt á athugasemdum við Félagsfundur 9 mai !!
Vorpróf FHD
Vorpróf Fuglahundadeildar var haldið helgina 4-5 mai í frábæru veðri.Á laugardeginum var OF þar sem 8 hundar voru skráðir, dómari Leif Jonny Weium og KF þar sem 7 hundar kepptu, dómarar Kjell Enberget og Bard Johansen .5 Vorstehhundar tóku þátt … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufrétt
Slökkt á athugasemdum við Vorpróf FHD