Myndasafn
Færslusafn
Innskráning
Dagssafn: 8. apríl 2019
Belcandopróf Vorstehdeildar – úrslit
Belcandopróf Vorstehdeildar var haldið núna um helgina. Dómari var Alexander Kristiansen frá Noregi. Unghundar byrjuðu á föstudeginum í sól og frábæru veðri, en kannski helst til rólegum vindi þar sem gufustrókarnir frá Hellisheiðarvirkjun stóðu lóðbeint upp í loftið. Prófstjóri var … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufrétt
Slökkt á athugasemdum við Belcandopróf Vorstehdeildar – úrslit