Mánaðarsafn: september 2018

Dómarakynning Bendispróf 2018

Eins og fram hefur komið dæma Per Olai Stömner og Glenn Olsen Bendisprófið ásamt Guðjóni Arinbjarnar. Per Olai er búinn að dæma í rúm 20 ár eða frá 1995. Hann hefur átt 5 kynslóir af snögghærðum Vorsteh og síðustu 3 … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Dómarakynning Bendispróf 2018

Bendispróf Vorstehdeildar !!

Nú líður að árlegu Bendisprófi Vorstehdeildar. Prófið verður haldið dagana 5-7 Oktober. Dómarar verða Glenn Lorentzen Olsen, Per Olai Stömner og Guðjón Arinbjarnar. Prófsstjóri er Gunnar Pétur Róbertsson. Alla 3 dagana verða UF/OF og Keppnisflokkur.  Á föstudeginum dæmir Per Olai OF/UF … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Bendispróf Vorstehdeildar !!

Vorsteh gerði það gott í Royal Canin prófinu

Í Keppnisflokki á fyrri degi Royal Canin prófs FHD varð í fyrsta sæti  C.I.B. ISCh RW-17 Veiðimela Jökull og í öðru sæti varð ISShCh Ice Artemis Mjölnir. Glæsilegt hjá okkar mönnum 🙂 Dómarar voru Mads Hanssen og Guðjón Arinbjörnsson Á seinni … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Vorsteh gerði það gott í Royal Canin prófinu

Samskipti við stjórn HRFÍ

Stjórn þykir rétt að halda deildarmeðlimum og félagsmönnum upplýstum um vinnu sem fer fram án þess að mikið beri á. Í ágúst er sent á deildirnar í Tegundarhóp 7 eftirfarandi bréf : „Sælar ágætu deildir í tegundarhópi 7, Stjórn félagsins … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Samskipti við stjórn HRFÍ