Mánaðarsafn: júní 2018

Úrslit í Ljósasmiðjuprófi Vorstehdeildar

Dómari var Ellen Marie Imshaug og með henni kom eiginmaður hennar Oystein Dahl. Ellen byrjaði á því að halda sækinámskeið fyrir konur sem Diana Sigurfinnsdóttir skipulagði með henni á miðvikudag og fimmtudag. 14 konur skráðu sig og voru frá kl … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit í Ljósasmiðjuprófi Vorstehdeildar

Þáttökulisti Ljósasmiðjuprófsins

Ljósasmiðju sækipróf Vorstehdeildar verður sett kl.9 á Laugardag í Sólheimakoti. Deildin skaffar máva, en ef leiðendur vilja nota aðra bráð þá verða þeir að koma með hana sjálfir. Prófstjóri er Díana Sigurfinnsdóttir Dómaranemar verða Unnur Unnsteinsdóttir og Guðni Stefánsson. Fulltrúi … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Þáttökulisti Ljósasmiðjuprófsins

Skráning í fullum gangi í Ljósasmiðju sækipróf Vorstehdeildar

Skráning er hafin í Ljósasmiðju sækipróf Vorstehdeildar sem verður haldið 23-24 júní. Það verður boðið upp á UF og OF báða dagana. Skráningarfrestur er til 23:59 þann 18.júní Dómari verður Ellen Marie Imshaug Dómarakynning HÉR. Prófstjóri verður Diana Sigurfinnsdóttir Fulltrúar … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Skráning í fullum gangi í Ljósasmiðju sækipróf Vorstehdeildar

Úrslit júnísýningar HRFÍ

Júnísýning HRFÍ var haldin á Viðistaðatúni í Hafnarfirði um helgina. Nýtt svæði, glæsilegt og gaman að hafa sýningu í miðjum bænum. Þetta byrjaði með Hvolpasýningu á föstudeginum, þar voru tveir snögghærðir sýndir: Í 3-6 mánaða var Zeldu BST Nikita með … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit júnísýningar HRFÍ

Skráning hafin í Ljósasmiðju sækiprófið og minnum á sækikeppnina

Skráning er hafin í Ljósasmiðju sækipróf Vorstehdeildar sem verður haldið 23-24 júní. Það verður boðið upp á UF og OF báða dagana. Skráningarfrestur er til 23:59 þann 18.júní Dómari verður Ellen Marie Imshaug Prófstjóri verður Guðni Stefánsson. Fyrsta sækipróf ársins, … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Skráning hafin í Ljósasmiðju sækiprófið og minnum á sækikeppnina

Sækikeppni !!

Á þriðjudaginn 12.júní kl 18:30 verður haldinn SÆKIKEPPNI á vegum Vorstehdeildar. Lagt verður upp úr því að hafa þetta létt og skemmtilegt, og gætu dummy og fuglar verið notað. Allar hundategundir í Tegundarhóp 7 velkomnar. Vegleg verðlaun verða í boði … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sækikeppni !!

Dómarakynning fyrir sóknarpróf Vorstehdeildar

  Hér er stutt kynning á Ellen sem dæmir fyrsta sóknarpróf sumarsins 23-24 júní, og heldur fyrir okkur sóknarnámskeið fyrir konur og  einnig fyrirlestur sem er öllum opinn og ókeypis. Nánar um það síðar, en hér er kynningin 🙂 Hi … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Dómarakynning fyrir sóknarpróf Vorstehdeildar