Mánaðarsafn: maí 2017

Vinningshafinn verðlaunaður

Heiðaspor gaf verðlaunin í Ljósmyndakeppnina, og hér veittu fyrirsæturnar á vinningsmyndinni þeim móttöku fyrir hönd Þorsteins Friðrikssonar 😉 Við þökkum Heiðaspori fyrir stuðninginn. Vinningsmyndin:

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Vinningshafinn verðlaunaður

Vorsteh hundum gékk frábærlega á Kalda

Kaldapróf FHD fór fram um síðustu helgi og er óhætt að segja að Vorstehhundum hafi gengið vel 🙂 Heiðnabergs Gleipnir von Greif (Snögghærður Vorsteh) stóð sig mjög vel á fyrsta degi, landaði öðru sæti í KF, en í fyrsta sæti … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Vorsteh hundum gékk frábærlega á Kalda

Flottar systur

Fjallatinda systurnar eru núna 7 vikna og styttist í afhendingu 🙂 Flottar og sprækar stelpur sem eflaust eiga eftir að finna ófáar rjúpurnar í framtíðinni, enda undan frábærum veiðihundum. Enn er möguleiki á að tryggja sér hvolp úr gotinu. Hafið samband … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Flottar systur

10 ára afmæli í dag !!

Gaman að segja frá því að 6.5.2007, fyrir 10 árum í dag fæddust hvolpar sem hafa vægast sagt haft góð áhrif á stofninn okkar í snögghærðum Vorsteh. Það var ISVCH Zeta, eigandi Steinar Ágústsson, sem var pöruð með Töfra Duck … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við 10 ára afmæli í dag !!

Úrslit Ljósmyndakeppninar

Þá er skemmtilegri ljósmyndakeppni lokið. Margar flottar myndir bárust og þökkum við fyrir það. Gaman að þessu. Óháður aðili var fenginn til að dæma, en það var Stein Ole Hagen , norskur ljósmyndari og veiðihundakall 🙂 Verðlaun verða veitt fyrir fyrstu 3 … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit Ljósmyndakeppninar