Mánaðarsafn: janúar 2017

Sýningarþjálfanir

Sýningaþjálfanir DESÍ og Vorstehdeildar verða 14., 21. og 28. feb klukkan 19 í Gæludýr.is á Korputorgi.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sýningarþjálfanir

Aðalfundur Vorstehdeildar 15. febrúar

Aðalfundur Vorstehdeildar verður haldinn miðvikudaginn 15.febrúar kl.20:00 Staðsetning: Skrifstofa HRFÍ, Síðumúla 15. Dagskrá: Venjuleg aðalfundastörf Heiðrun stigahæstu hunda Vekjum athygli á að þrjú sæti eru laus í stjórn.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur Vorstehdeildar 15. febrúar

Deildarfundur

Vorstehdeild heldur deildarfund í húsi HRFÍ Síðumúla 15 á miðvikudaginn 1.febrúar kl 20:00 Farið verður yfir dagskrá vetrarins , starf deildarinnar og önnur mál. Allir velkomnir. Stjórn Vorstehdeildar

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Deildarfundur

Vorprófið

Í ljósi þess að prófadagskráin í vor er þétt, jafnvel of þétt, og fyrirvarinn til að ná í eftirsótta dómara og góð flugverð orðinn of stuttur, og annara ástæðna, hefur stjórn Vorstehdeildar ákveðið að halda ekki vorpróf árið 2017. Ákveðið … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Vorprófið

Alþjóðleg sýning HRFÍ í mars.

Tekið af síðu HRFÍ: Fyrsta sýningahelgi ársins verður i byrjun mars n.k. og hefst hún á hvolpasýningu og keppni ungra sýnenda föstudagskvöldið 3. mars. Laugardaginn 4. mars og sunnudaginn 5. mars verður alþjóðleg sýning. Dómarar helgarinnar eru Attila Czeglédi (Ungverjaland), Carl … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Alþjóðleg sýning HRFÍ í mars.