Mánaðarsafn: ágúst 2016

Fjallatinda Frost með 1. einkunn í Senjaprófinu í Noregi

Fjallatinda Frost og eigandi hans Thomas Hansen lönduðu 1. einkunn í opnum flokki um síðustu helgi í Senjaprófinu. Thomas Hansen býr með konu sinni og barni í Finnsnes í Norður-Noregi. Fjallatinda Frost er fæddur á Íslandi en foreldrar hans eru Gruetjenet’s … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Fjallatinda Frost með 1. einkunn í Senjaprófinu í Noregi

Æfingagöngur

Þá er komið að því að Vorstehdeild og DESÍ byrji með æfingagöngur haustsins. Hittumst Miðvikudaginn 24. ágúst kl. 18 við Sólheimakotsafleggjarann. Að sjálfsögðu eru allir velkomnir 🙂  

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Æfingagöngur

Sýningaþjálfun

DESÍ og Vorstehdeild verða með sýningaþjálfun á þriðjudögum klukkan 19. Verðum úti fyrir þessa sýningu og ætlum að hittast í bílakjallaranum við Smáralind (undir nýja turninum). Kostar 500 krónur skiptið, allir velkomnir 🙂

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sýningaþjálfun

Hundasýning HRFÍ 2 – 4. sept. Dagskrá

Hvolpasýning HRFI og keppni ungra sýnenda 2. september. ​Dómarar hvolpasýningar: John Muldoon, Sean Delmar, Collette Muldoon og Cathy Delmar frá Írlandi Dómari í ungum sýnendum: Hilde Fredriksson frá Finnlandi ​Skráningu lokið  Alþjóðleg sýning, 3. – 4. september (Crufts qualification / parakeppni) Dómarar: … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Hundasýning HRFÍ 2 – 4. sept. Dagskrá

Sækipróf FHD 6. og 7. ágúst

Vorsteh hundar gerðu gott mót í prófinu og þá sérstaklega á sunnudeginum. Lárus og Björgvin börðust svo til síðasta blóðdropa í bráðabana með Mjölnir og Blökk 😉 þar sem bæði fengu 30 stig, og sigruðu Lárus og Mjölnir og Mjölnir … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sækipróf FHD 6. og 7. ágúst