Mánaðarsafn: mars 2016

Þátttökulistinn í Bendisprófi Vorstehdeildar

Hér er þátttökulistinn fyrir Bendisprófið sem verður haldið 1-3 april næstkomandi. Dregið var í hópa. Opinn flokkur föstudag 1.apríl Dómari Angelika Hammarström RV-15 Bendishunda Moli / Vorsteh Hafrafells Zuper Castro / Enskur Setter Háfjalla Askja / Enskur Setter Ice Artemis … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Þátttökulistinn í Bendisprófi Vorstehdeildar

Minnum á að skráningarfrestur í Bendisprófið rennur út á miðnætti

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Minnum á að skráningarfrestur í Bendisprófið rennur út á miðnætti

Angelica Hammarström kynning

Angelica Hammarström

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Angelica Hammarström kynning

Matarboð og súpuveisla

Kæru félagar, nú styttist óðum í Bendispróf 2016. Stjórn Vorstehdeildar langar að athuga áhuga félagsmanna á að bjóða dómurum og maka í kvöldverð föstudaginn 1. apríl (þetta er ekki aprílgabb :-)). Dómarar sem hingað hafa komið í gegnum árin hafa … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Matarboð og súpuveisla

Um helgina var haldið Ellapróf FHD

Það mættu 18 hundar sem verður að teljast gott og af þeim voru 7 Vorsteh hundar. Úrslitin urðu sú að: Enski setterinn Húsavíkur Kvika hlaut 1.einkunn í OF, varð besti hundur prófs og fékk Ellastyttuna til varðveislu. Vorsteh hundurinn ISFtCh. … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Um helgina var haldið Ellapróf FHD

Framlengdur skráningarfrestur

Í ljósi þess að skipt var um dómara og vöntunar á kynningu á honum, og einnig út af því að við erum að sigla inn í páskahelgina ætlum við að lengja skráningarfrestinn í Bendisprófið til sunnudagsins 27. mars. Við setjum … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Framlengdur skráningarfrestur

Breyting á dómaraskipan í Bendisprófi Vorstehdeildar

Ástæða þess að við höfum ekki getað gefið upp fyrr hver dæmir hvaða flokk hvaða dag er sú að annar dómarinn, Birger Knutsson, er búinn að vera veikur og við vorum að fá að vita það í gær að hann … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Breyting á dómaraskipan í Bendisprófi Vorstehdeildar

Bendispróf 2016

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Bendispróf 2016

Æfingagöngur hefjast á ný

Æfingagöngur hefjast á ný

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Æfingagöngur hefjast á ný