Mánaðarsafn: febrúar 2016

Stigakeppni Vorstehdeildar

Fyrsta viðburði ársins sem gefur stig í stigakeppni Vorstehdeildar er lokið. Stigin hafa verið færð inn, og er hægt að skoða stöðuna á heimasíðu deildarinnar undir „Deildin / Stigakeppni“. Það er rétt að ítreka það, að nú eru þeir sem … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Stigakeppni Vorstehdeildar

Áfram Vorsteh

Vorstehdeild HRFÍ óskar öllum hundum og eigendum/sýnendum góðs gengis á sýningu helgarinnar. Áætlað er að strýhærður byrji kl. 10:45 á laugardag og sá snögghærði kl. 11:15 ca á laugardag. Þessir tímar eru ekki heilagir og mælum við með að fólk … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Áfram Vorsteh

Stigahæstu hundar ársins 2015

Á aðalfundi deildarinar þann 10. febrúar síðastliðinn, voru stigahæstu hundar heiðraðir þeir  Ice Artemis Mjölnir í unghundaflokki og Ice Artemis Úranus Arkó í opnum flokki. Eigandi Ice Artemis Mjölnis er Lárus Eggertsson og er einnig ræktandi. Ice Artemis Úranus Arkó er í … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Stigahæstu hundar ársins 2015

Aðstoð við sýningu

  Kæru félagar Vorstehdeildar HRFÍ. Núna styttist óðum í sýninguna, og er okkar deild ein af nokkrum sem kemur að uppsetningu, miðasölu/dyrum og frágangi. Allir félagsmenn sem sjá sér fært að leggja hönd á plóg geta haft samband á vorsteh@vorsteh.is … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Aðstoð við sýningu

Ný stjórn Vorstehdeildar 2016 – 2017

Ný stjórn hélt sinn fyrsta stjórnarfund eftir aðalfund deildarinnar. Úr stjórn gengu Díana Sigurfinnsdóttir og Jón Svan Grétarsson. Í stjórn gengu Sigríður Oddný Hrólfsdóttir og Guðmundur Pétursson. Stjórn skipti með sér verkum. Formaður  Birgir Örn Arnarson   biggihunter@yahoo.no   S: 891 … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Ný stjórn Vorstehdeildar 2016 – 2017

Dagskrá Alþjóðlegrar hundasýningar HRFÍ 27-28 febrúar

Dagskrá sýningar er hægt að skoða inni á vef HRFÍ: http://www.hrfi.is/freacutettir/dagskra-syningar

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Dagskrá Alþjóðlegrar hundasýningar HRFÍ 27-28 febrúar

Vinna við sýninguna 27. og 28. febrúar

Óskum eftir sjálfboðaliðum í að setja upp, vinna við og taka niður Alþjóðlegu sýningu HRFÍ 27 og 28 febrúar. Setja þarf sýnnguna upp á fimmtudag og taka niður á sunnudag. Einnig þarf Vorstehdeild að skaffa 2 starfsmenn á sýningunni sjálfri. … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt, Sýningar | Slökkt á athugasemdum við Vinna við sýninguna 27. og 28. febrúar