Mánaðarsafn: maí 2015

Reykjavík winner og alþjóðleg sýning 25-26 júlí.

Reykjavík winner + alþjóðleg sýning 25.-26. júlí (útisýningar) ATH! Hvolpar verða sýndir föstudaginn 24. júlí Síðasti skráningardagur á gjaldskrá 1 er föstudaginn 12. júní Síðasti skráningardagur á gjaldskrá 2 er föstudaginn 26. júní

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Reykjavík winner og alþjóðleg sýning 25-26 júlí.

Hvílum heiðina.

Minnum fuglahundamenn og konur á að nú er kominn tími til að hvíla þjálfun á heiðinni vegna varps rjúpna og annarra fugla. Nú förum við að snúa okkur að sækiæfingum á landi og í vatni og spori. Sækiprófin verða a.m.k. … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Hvílum heiðina.

Stigakeppnin.

Staðan í stigakeppninni fyrir árið 2015 stendur svona.    Opin flokkur Heiðnabergs Bylur von Greif 8 Heiðnabergs Gáta von Greif 4 Heiðnabergs Gleipnir von Greif 3 Bendishunda Jarl 2 Bendishunda Mía 2 Kópavogs Ari 2 Icel Artemis Úranus 1  Ice … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Stigakeppnin.

Fundur í Vorstehdeild miðvikudaginn 20.maí.

Almennur félagsfundur í Vorstehdeild verðu miðvikudaginn 20.maí kl.20:00 í Sólheimakoti. Hugmyndin er að vera með svona „brain-storm“ fund þar sem við hendum upp öllum þeim hugmyndum sem okkur dettur í hug til breyta og bæta starf deildarinnar. Því er mikilvægt … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Fundur í Vorstehdeild miðvikudaginn 20.maí.